Leita í fréttum mbl.is

Langsótt lagatúlkun, vćgast sagt

Jón H. Snorrason tjáir sig í ţessari frétt um stöđvun pókermótsins. Orđrétt segir hann:

„Ţetta er taliđ varđa viđ ákvćđi hegningarlaga, sem banna fjárhćttuspil, ađ standa ađ ţví eđa stofna til fjárhćttuspils," segir Jón H. Allt ađ eins árs fangelsisvist liggur viđ ţví ađ standa ađ fjárhćttuspili, og segir Jón H. ađ ţó nokkrir hafi veriđ sakfelldir fyrir ađ standa ađ fjárhćttuspili á undanförnum árum.

Ţáttur ţeirra sem tóku ţátt í mótinu er í skođun. „Ţađ er rökstuddur grunur um ađ ţarna hafi átt sér stađ refsivert athćfi."

Ţađ er mjög erfitt ađ sjá réttlćtingu fyrir svo víđri túlkun í almennu hegningarlögunum, hér má sjá ţau ákvćđi sem lúta ađ fjárhćttuspili. Sé ţađ rétt, sem virđist af texta fréttarinnar ađ veriđ sé ađ skođa hlut ţátttakenda og hvort ţeir hafi gerst brotlegir viđ lög er nokkuđ ljóst ađ lögreglan er á mjööög hálum ís.

Ţađ virđist nokkuđ ljóst ađ ţađ er ekki bannađ ađ stunda fjárhćttuspil. Ţađ er bannađ ađ hafa af ţví framfćrslu og ţađ er bannađ ađ hafa atvinnu af ţví ađ "koma öđrum til ţátttöku" í fjárhćttuspili. Einnig er bannađ ađ hafa tekjur af ţví međ beinum eđa óbeinum hćtti ađ láta fjárhćttuspil fara fram í húsnćđi sínu. En ađ stunda fjárhćttuspil er ekki bannađ, eins og lögreglan er ađ halda fram.

Ţarna er ţví gengiđ allt of langt, og ţađ er í hćsta máta vafasamt ađ lögreglan skuli vera ađ teygja lögin til međ ţessum hćtti.  

Viđbót: Hér tjáir lögfrćđingur sig í Vísi á svipuđum nótum


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband