Leita í fréttum mbl.is

Baugsmáliđ og mín sýn á íslenskt réttarfar

Ég hef aldrei á ćvinni stigiđ fćti inn í íslenskan réttarsal.

Fyrir vikiđ eru mínar hugmyndir um ţađ hvađ ţar fer fram ađ einhverju leyti litađar af bandarískum reyfurum úr sjónvarpi, og ţeim eldri frekar en ţeim yngri ţar sem ég hef lítiđ horft á sjónvarp undanfarin ár. Ég segi ţó ekki ađ ég hafi beinlínis trúađ á Matlock (ţó ég geti enn hummađ stefiđ).

Ţótt ég hafi lesiđ dóma og hafi gegnum tíđina náđ ađ tileinka mér örđu af júridískum ţankagangi á snöpum er mađur samt ađ sjá réttarfariđ í nýju ljósi af fréttunum um Baugsmáliđ, og ţá einkum eru inngrip dómarans ađ koma á óvart.

Í Matlock virtist ţađ einkum vera hlutverk dómara ađ samţykkja á endanum spurningar verjandans Matlock sem komu út úr kú og virtust ekki koma málinu viđ ţar til hann fletti ofan af hinum raunverulega morđingja međ ćvintýralegum hćtti. Arnleifur Ísberg er greinilega ekki í ţví hlutverki og virđist í ofanálág sjálfur spurja sinna eigin spurninga ţegar honum sýnist ţađ henta, ađ mađur tali nú ekki um nettan húmor endrum og eins, til ađ stytta annars löng réttarhöld.

En fjölmiđlar hér á landi eru altso ekki mikiđ ađ vćflast um réttarsali, nema ţá sjaldan ţađ koma til óvenju stór mál sem allir eru orđnir hundleiđir á. Betra seint en aldrei ţó ... 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband