Svansson
Allt um mig í 100 orðum? Hef bloggað síðan 2002, og lengi átt lénið Svansson.net og notað með ýmsum hætti. Ég var blaðamaður á tímabili en er það ekki lengur. Svo var ég líka úngsjalli og er það heldur ekki lengur - fyrrverandi Sjálfstæðismaður er held ég besta lýsingin á því fyrir hvað ég stend í pólitík. Síðan er ég fyrrverandi stúdentapólitíkus og fyrrverandi Stúdentablaðsritstjóri, fyrrverandi landsbyggðarpakk og trúlega líka fyrrverandi nörd (alls ekki lengur). Síðan var ég einu sinni með sítt hár og ennfremur skrifaði ég líka lengi pistla á Deiglan.com. ;) Þannig mætti lengi telja sitthvað fleira sem ég hef áður sýslað við. Enn alltaf hef ég verið bloggari! Það er eitthvað.
Það kemur fyrir það detti feit skúbb inn á bloggið hjá mér, en líkt og önnur netskúbb eru þau oftast lygi.
Annars konar ég
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar