1.2.2007 | 10:05
Naktar fyrir Súperman
Það var, að því er mér skilst, einhver keppni um það á Pravda að ganga í augun á Súperman sem sat þarna á stól. Og þetta voru víst aðallega stelpur og svo fór þetta út í það að þær fækkuðu fötum. Sem er, verð ég að segja, svolítið sorglegt.
Ekki þó þannig að ég ætli að leggjast í pælingar um lélega sjálfsmynd viðkomandi stúlkna, sem ætluðu víst að vinna flugferð (að ótöldum heiðrinum). En málið er að síðast þegar ég vissi var Súperman með röntgenaugu. Hversu ljóshærðar voru þessar stelpur eiginlega.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Annars konar ég
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.