Leita í fréttum mbl.is

Framtíđarlandiđ og Óskar Magnússon

Ég er frekar sammála mörgu í ţessu viđtali viđ Óskar Magnússon í Framtíđarlandsvefútgáfunni. Alveg vćri ég til í ađ sjá ţetta frambođ verđa ađ veruleika. 

Á sama tíma er Samfylkingin orđin minni en Vinstri Grćnir og Frjálslyndi flokkurinn ađ breytast í rasistaflokk. Sjálfur er ég í rauninni ósáttur viđ ţessa helv. ríkisstjórn en enginn stjórnarandstöđuflokkanna er option fyrir mig. Ţannig ađ ég vil amk. sjá hvađ gerist. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Nikulásson

Ţú ert ekki einn um ţetta!

Haukur Nikulásson, 6.2.2007 kl. 10:46

2 Smámynd: Svansson

Trúlega kreddur og kvenfyrirlitning. :)

Svansson, 7.2.2007 kl. 10:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband