6.2.2007 | 10:30
Framtíđarlandiđ og Óskar Magnússon
Ég er frekar sammála mörgu í ţessu viđtali viđ Óskar Magnússon í Framtíđarlandsvefútgáfunni. Alveg vćri ég til í ađ sjá ţetta frambođ verđa ađ veruleika.
Á sama tíma er Samfylkingin orđin minni en Vinstri Grćnir og Frjálslyndi flokkurinn ađ breytast í rasistaflokk. Sjálfur er ég í rauninni ósáttur viđ ţessa helv. ríkisstjórn en enginn stjórnarandstöđuflokkanna er option fyrir mig. Ţannig ađ ég vil amk. sjá hvađ gerist.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:34 | Facebook
Annars konar ég
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţú ert ekki einn um ţetta!
Haukur Nikulásson, 6.2.2007 kl. 10:46
Trúlega kreddur og kvenfyrirlitning. :)
Svansson, 7.2.2007 kl. 10:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.