Leita í fréttum mbl.is

Undanfari prentsmiðjusameiningar?

Það gefur nokkuð augaleið að tvær prentsmiðjur og tvö dreifikerfi meika ekkert endilega sens þegar sami blaðberi getur labbað í bæði húsin og ein prentsmiðja getur ráðið við allan dagblaðaprentmarkaðinn. 

Og þegar ekki virðist framundan frekari vöxtur í auglýsingasölu hljóta menn að fara að huga að sameiningu. 


mbl.is DV prentað í prentsmiðju Morgunblaðsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér finnst nú mest spennandi hvort DV muni borga blaðberum Morgunblaðins meira en eina krónu fyrir dreifinguna en það er upphæðin sem við blaðberar Fréttablaðins höfum borið úr býtum fyrir að bera hvern snepil þeirra út.

Blaðberi Fréttablaðsins sem skorar á að blaðbera MBL að láta ekki bjóða sér sama svínaríið

Blaðberi Fréttablaðsins (IP-tala skráð) 8.2.2007 kl. 20:19

2 Smámynd: Svansson

Nafnlaust komment - æi þúst, lélegt.

Svansson, 9.2.2007 kl. 12:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband