8.2.2007 | 20:51
Góður kokkteill
Jón Magnússon, Kristinn H. Gunnarsson og Magnús Þór Hafsteinsson samankomnir í einn flokk. Það hlýtur að teljast nokkuð góður kokkteill. Það hlýtur eitthvað skemmtilegt að koma út úr því, sérstaklega þar sem Sverrir Hermannsson er ekki hættur enn.
![]() |
Kristinn H. Gunnarsson velkominn til liðs við frjálslynda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Annars konar ég
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Óska honum Kristni bara alls hins besta í því sem hann kemur til með að taka sér fyrir hendur í framtíðinni og minni jafnframt á að þetta er þriðja stjórnmálaaflið sem hann gengst til lið við á sínum stjórnmálaferli. Fyrst var það Alþýðubandalagið, síðan Framsókn og loks nú síðast Frjálslyndir. Hvað skyldi hann endast lengi þar án þess að koma sér út í horn og upp á kant við "hæstráðendur" þar?
Gaui (IP-tala skráð) 8.2.2007 kl. 21:20
Ekki gleyma hr. Pissuhléi sem á örugglega eftir að leggja sitt að mörkum við það að halda uppi glæstri æru flokksins.
Núna vantar bara Jakob Frímann í flokkinn og þá væru þeir komnir með ósigrandi uppstillingu.
GG
GG (IP-tala skráð) 8.2.2007 kl. 23:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.