9.2.2007 | 17:07
JBH: Myndi ţiggja ráđherrastól og langar aftur í pólitík
Rétt í ţessu var ég ađ lesa viđtal viđ Jón Baldvin Hannibalsson í Menntaskólatíđindum sem gefin eru út reglulega í MR. Ţađ er um margt áhugavert. Hann er harđorđur um Davíđ Oddsson og Sjálfstćđisflokkinn, gagnrýnir Samfylkinguna, lýsir áhuga á ráđherrastól og endurkomu í pólitík - og segist ennfremur hafa leiđst í MR. Blađiđ kom út í gćr.
"Davíđ ... ber ađ mörgu leyti af öđrum samherjum sínum í Sjálfstćđisflokknum. Pólitík hans er hins vegar mjög einföld, hún er einfaldlega ađ vera viđ völd. Hans ferill kristallar ţađ enda ţekkti hann aldrei neitt annađ en ađ sitja í meirihluta hvort sem ţađ var í borg eđa ríki. Hann stjórnađi sínum flokki međ ógnarstjórnarađferđum, ...
Ţegar viđ mynduđum Viđeyjarstjórnina ţá hélt ég ađ hann vćri frjálslyndur umbótamađur, ég trúđi ţví ađ hann vćri Evrópusinni en ţetta var kannski dómgreindarskortur hjá mér ţví ég ţekkti manninn ekki. "
Um Samfylkinguna segir hann: "Vandi hennar er sá ađ hún er ekki nógu skýr valkostur og fólk veit ekki almennilega hvađ hún stendur fyrir. Bćtt efnahagskerfi, meiri velferđ í landinu, athuga inngöngu í Evrópusambandiđ og hćtta Sovétađferđum í landbúnađi eru allt mál sem Samfylking stendur fyrir, en hún hefur ekki náđ ađ gera ţađ nógu markvisst. "
Og ađ ţessum lestri loknum spyr blađamađur [Sindri M. STephensen] hvort hann myndi ţiggja ráđherrastól ef Samfylkingin kćmist til valda á nćsta kjörtímabili. "Okkar á milli ţá myndi ég eflaust ţiggja ţađ ef mér yrđi bođinn ráđherrastóll. Hins vegar efast ég stóelga um ađ ţađ gerist eftir nćstu kosningar, en ţađ blundar alltaf í mér sú löngun ađ fara á Alţingi og reyna ađ breyta ţessum skrípaleik."
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Annars konar ég
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.