10.2.2007 | 16:04
Meira bulliđ
Mađur hefđi nú eiginlega haldiđ ađ Símaskrár ćttu ekki ađ vera stórmál. Fyrir ţađ fyrsta er ţetta einkar ţunnur pappír.
Beriđ til ađ mynda símaskrána ykkar saman viđ blađastaflann sem liggur fyrir af markađefni og dagblöđum sem kemur inn um lúguna á einni viku.
Og talandi um gróđann, ţá er ţetta trúlega frekar markviss auglýsingamiđill fyrir ýmis fyrirtćki. Ein auglýsing í símaskrá á réttum stađ sparar sjálfsagt fjölda annarra í dagblöđum.
Ţá er ţađ held ég mýta ađ pappírsnotkun stuđli ađ mikilli skógareyđingu, og allra síst í Noregi, en reyndar mun megniđ af pappír hér á landi keyptur ţađan.
Norskir umhverfissinnar mótmćla útgáfu á símaskrám | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Annars konar ég
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.