Leita í fréttum mbl.is

Bókin heitir Stattu ţig drengur

Stattu ţig drengur er rétta nafniđ á bókinni um Sćvar, en ekki Stattu ţig strákur eins og margsagt hefur veriđ í fjölmiđlum undanfarna daga.

Ţetta veit ég af ţví ađ ég ćtlađi ađ taka hana á Borgarbókasafninu í gćr ásamt fleiru, eins og flestar helgar. Ég átti reyndar ekki von á ţví hún vćri laus ţar, en jú, ţegar ég leitađi var eitt eintak laust í hillu. Svo ég fór upp á 5. hćđ en ţar tókst mér ekki ađ finna hana. 

Svo ég fór aftur í tölvuna til ađ athuga hvort ég vćri ekki áreiđanlega međ réttan lykil og sjá: Ţá var lausa eintakiđ ekki lengur laust heldur merkt í skil 13. mars. Hefđi ég sumsé byrjađ á ţessari bók en ekki endađ á henni vćri ég líklega búinn ađ lesa hana núna.

Ţess í stađ las ég Spy VS. Spy - The Complete Casebook, og komst ađ ţví ađ Antonio Prohias (höfundurinn) var töffari og einn af fyrstu flóttamönnunum frá Kúbu eftir valdatöku Kastró. 

Talandi um Spy Vs. Spy, ţá gerđi Toyota einu sinni auglýsingaseríu sem gekk undir nafninu Yaris Vs. Yaris. 

 


mbl.is „Má ekki gleyma mannlega ţćttinum í fjölmiđlafárinu“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband