6.3.2007 | 10:54
Ađ Yahoo hjálpi Kínverjum?
Egill Helgason segir á blogginu sínu í dag:
"Sagt er ađ netrisinn Yahoo hafi hjálpađ kínversku lögreglunni viđ ađ hafa hendur í hári netnotenda sem eiga ađ hafa brotiđ lög. Taliđ er ađ um 50 ţúsund netlöggur starfi í Kína. "
Ţađ er fótur fyrir ţessu, og gott betur en ţađ, sbr ţessa frétt á BBC og ţessa á Times. Ţađ gćtu veriđ fleiri tilvik sem ekki er vitađ af, en svo virđist sem Yahoo gefi kínverskum lögregluyfirvöldum ađ stađaldri upplýsingar ţegar óskađ er eftir ţeim.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Annars konar ég
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.