Leita í fréttum mbl.is

Columbine, Virginia Tech og hinar

Ţađ hafa fleiri skólaskotárásir átt sér stađ í Bandaríkjunum á milli ţeirra ţekktustu, í Columbine í apríl 1999 og nú ţeirra í Virgina Tech. Hér er stuttur listi í krónólógískri röđ:

20. apríl 1999. Columbine. Ţrettán létust, kennari og tólf nemendur. Árásarmennirnir, sautján og átján ára, fyrirfóru sér. Auk riffla og hlaupsagađra haglabyssna reyndu ţeir ađ notast viđ heimatilbúnar sprengjur. Á myndbandsupptökum sem ţeir tóku upp lýstu ţeir ţví yfir ađ ţeir vildu myrđa 250 manns.

20. maí 1999. Heritage. Sex sćrđust en enginn lést. Árásarmađurinn var fimmtán ára og guggnađi á ađ fyrirfara sér, en hefur reynt nokkrar sjálfsvígstilraunir í fangelsi. 

5. mars 2001. Santana. Tveir létust og ţrettán sćrđust. Árásarmađurinn var fimmtán ára.

16. janúar 2002. Apalachia. Ţrír létust og ţrír sćrđust. Árásarmađurinn var á fimmtugsaldri en hafđi nýveriđ flosnađ upp úr námi í skólanum. Hann var yfirbugađur af nemendum sem sóttu skotvopn í bifreiđar sínar.

24. september 2003. Rocori. Tveir létust. Árásarmađurinn var 15 ára, og ćtlađi ađeins ađ myrđa einn bekkjarfélaga sinn. 

21. mars 2005. Red Lake. Sjö létust og sjö sćrđust, og ţar ađ auki hafđi árásarmađurinn, sem var sextán ára, drepiđ tvo áđur en hann kom í skólann. Hann fyrirfór sér.

8. nóvember 2005. Campbell. Árásarmađurinn, 15 ára, skaut á ţrjá starfsmenn skólans. Einn lést og hinir tveir sćrđust. 

2. október 2006. Amish. Árásarmađurinn, sem var 32 ára, tók fimm stúlkur á aldrinu 7-12 ára sem gísla og myrti síđan. Hann fyrirfór sér.

29. september 2006. Weston. Fimmtán ára árásarmađur kom í skólann međ skammbyssu og haglabyssu. Kennari og samnemendur náđu haglabyssunni af honum óvopnađir. Ţvínćst ógnađi hann skólastjóranum međ skammbyssu, en skólastjórinn reyndi ađ yfirbuga hann og lést síđar af sárum sínum. 

16. apríl 2007. Virgina Tech. 32 létust og 29 sćrđust.

Ţjóđareinkenni?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband