27.4.2007 | 15:49
Öll skúbbin í dag
Annars er baggalútur með öll heitustu skúbbin nú um stundir. Þar má til að mynda lesa að spunameistari Framsóknarflokksins hafi verið rekinn, líklega út af þessu Landsvirkjunarklúðri.
Þá upplýsir hann, sem annars hefur verið þaggað, að Sjálfstæðisflokkurinn hafi ekki skilað inn framboðslistum áður en fresturinn rann út. Það er auðvitað nokkuð stór frétt - en það hlaut að vera ástæða fyrir því að Hannes var skyndilega farinn að leika lausum hala fyrir þessar kosningar, frekar en að senda hann í felur eins og oftast áður.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Annars konar ég
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.