27.4.2007 | 19:13
Bónus?
Ţađ hringdi út, en eftir smástund hringdi hann í mig til baka. "Ég rétt missti af símanum. En var ţađ eitthvađ sérstakt." Ég var ađ spá í dinner. "Jáá, kannski á eftir. En, öh, ţađ stendur eiginlega svolítiđ illa á núna. Öhm, ég er hérna í smá heimsókn, skilurđu."
Ţađ er ekkert viđ ţví ađ segja. Stundum hringir mađur bara á óheppilegum tíma, ţó reyndar sjaldan ţegar mađur hringir á kristilegum tíma. Skítur gerist og allt ţađ. En ţađ er ţetta međ ađ hringja til baka. Af hverju hendir ţađ einstaka sinnum ađ menn hringja til baka ţegar hringt er á ţá á óheppilegum tíma.
Ţađ er sumsé ţađ sem ég var ađ velta fyrir mér međan ađ ég verslađi í matinn rétt áđan!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Annars konar ég
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Afhverju höfđađi ţetta til mín núna?
Hrólfur Guđmundsson, 28.4.2007 kl. 17:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.