13.5.2007 | 10:37
Væri Halldór enn við völd ....
Árum saman langaði hann að gera Framsóknarflokkinn Reykjavíkurlegri og hafa traustan fylgisstokk þar. Vildi fjarlægjast landsbyggðina og færa hann nær miðjunni.
En hvað gerðist í gær? Jú, Framsóknarflokkurinn dó út í Reykjavík. Það gæti meira að segja verið varanlegt - eigum við kannski ekki bara að vona það?
Ég spái því að Sjálfstæðisflokkurinn myndi ríkisstjórn með Samfylkingu eða vinstri grænum, og að Framsóknarflokkurinn snúi baki við stuðningi við kvótakerfið, fókusi algerlega á að byggja sig upp sem landsbyggðarflokk, og að sameining hans og Frjálslynda flokksins muni koma til athugunar á kjörtímabilinu. Jón Magnússon er líklegra formannsefni en Kristinn H. Gunnarsson ...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Annars konar ég
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 567
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.