Leita í fréttum mbl.is

Ríkisstjórnarheitin

Viđ höfum oft átt skemmtileg heiti á Ríkisstjórnum: Ólafía, Stefanía, Stjórn hinna vinnandi stétta, Nýsköpunarstjórnin, Viđreisnarstjórnin, Viđeyjarstjórnin og Nnú síđast Baugsstjórnin Ingigerđur. 

Og ekkert nema gott um ţađ ađ segja ađ ríkisstjórnir heiti eitthvađ. Nóg er nú andagiftarleysiđ samt yfir pólitíkusunum.

En eitt er merkilegt. Ríkisstjórnir Framsóknarflokks og Sjálfstćđisflokks, sem er NB ţađ algengasta gegnum tíđina; ţćr ríkisstjórnir hafa aldrei heitiđ neitt. Hverju sćtir ţađ? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Guđmundsson

Hét sú síđasta ekki neitt?

Hrólfur Guđmundsson, 19.5.2007 kl. 11:59

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Hér er tilraun til ađ búa til nafn á stjórnir D+B árin '94+. Nafn sem náđi aldrei vinsćldum, en tilraun engu ađ síđur.

Geir Ágústsson, 22.5.2007 kl. 20:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband