23.5.2007 | 13:47
Ráðherraköttur dagsins
Maður heyrir núna ólíklegustu nöfn nefnd þegar kemur að aðstoðarmönnum ráðherra, einkum fyrir þá Geir og Gauðlaug. Í ljósi þess að ný ríkisstjórn hefur verið mynduð en aðstoðarmenn ekki verið ráðnir þá sting ég upp á ráðherrakettinum Humphrey. Ef ekki sem aðstoðarmanni, þá í það minnsta sem ketti dagsins.
Og já, svo maður haldi nú áfram í aðstoðarmannapælingunum, þá er það lykilatriðið, einkum á þessum femínísku tímum, að hann geti veitt yfirmanni sínum greinargóða ráðgjöf um fjölmiðla og fjölmiðlaframkomu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:53 | Facebook
Annars konar ég
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 567
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.