Leita í fréttum mbl.is

Breyttur andi

Það er athyglisvert að sjá hve berorðar konurnar í Íhaldinu eru
berorðar um óánægju sína yfir kvenfæð í ráðherrastólum. Þær létu ekki
svona þegar Davíð skipaði eins fyrir fjórum árum. Er það þá til marks
um meiri óánægju, eða er það til marks um breyttan anda í þingflokknum?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband