29.5.2007 | 11:59
Orðið á götunni fer á kostum
Ef frá er talið tilkynningin um að það sé aftur að hefja göngu sína fyrir viku hefur það birt tvö skúbb. Annað þeirra var gömul frétt sem Orðið hélt að hefði ekki farið víða (en hafði í rauninni farið út um allt en framhjá orðinu). Hitt var skúbb um að Einar Karl yrði ekki aðstoðarmaður iðnaðarráðherra, heldur yrði hann ráðgjafi ráðherra.
Ég get eiginlega ekki stillt mig um að vitna beint í ráðgjafaskúbbið: "Einar Karl Haraldsson var ranglega nefndur sem næsti aðstoðarmaður Össurar Skarphéðinssonar á bloggi Péturs Gunnarssonar í gær ... "
Orðið af götunni fer altso vel af stað, eða svona næstum því.
Eða kannski bara eins og við var að búast. ...
Einar Karl ráðinn aðstoðarmaður Össurar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Annars konar ég
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.