7.6.2007 | 16:21
Ummæli Dagsins
"Jæja, þá er ég byrjaður að blogga."
Svo mælti Egill Helgason, fyrr í dag. Það er ekki seinna vænna, myndu sumir segja, en aðrir sögðu ekki vera orð að marka það héðan í frá.
Þegar þetta er skrifað hafði hann aungvan bloggvin eignast, en samkvæmt áreiðanlegum heimildum er norðanmaðurinn knái búinn að senda honum invite.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Annars konar ég
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.