19.12.2006 | 13:48
Ekki kominn á mbl.is
Hafandi fylgst með uppgangi blog.is undanfarið ákvað ég að hafa vaðið fyrir neðan mig. Tók frá notendanafnið Svansson, enda mitt netnafn um þónokkra hríð.
Eftir sem áður blogga ég á acl.gudmus.klaki.net/dagbok og mun gera það áfram. Kíkið þangað. Svo bara sér maður til með þetta blogg í framtíðinni. ;)
Svanssonmundi
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Annars konar ég
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
velkomin á bloggin. Saknaði þess á sínum tíma þegar allt bloggið þitt hvarf. Það var virkilega bitastæð umræða.
Salvör Kristjana Gissurardóttir, 20.12.2006 kl. 16:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.