Leita í fréttum mbl.is

Upprifjanir vegna dauđadómsins

Eins og ég benti á í gćr er ţessi Nurnbergdauđadómur fyrst og fremst pólitík, frekar en dćmigerđur refsiréttur og á ţví ekki beint erindi inn í fordćmingar á dauđarefsingar í Bandaríkjunum.

En úr ţví máliđ er frágengiđ og úr ţví ég var ađ minnast á ţetta í gćr er trúlega ekki úr vegi ađ rifja upp tvćr gamlar fréttir sem lítiđ fór fyrir á alţjóđavettvangi sem báđar fjalla um pólitískar vílingar og dílingar um lífsmöguleika kallsins. 

fyrri er úr Telegraph. Samkvćmt henni voru griđ fyrir Saddam međal ţess sem leiđtogar uppreisnarmanna úr röđum súnnímúslima rćddu um í tilbođi sem ţeir gerđu ríkisstjórninni, og var ţá íhugađ alvarlega af henni. 

"We are trying to reach out to the insurgents," segir heimildarmađur blađsins, sem ţađ segir háttsettan í ríkisstjórninni. "We don't expect them to stop fighting unconditionally. Sending Saddam to prison for the rest of his life is not a huge price for us to pay, but it will save them a lot of face."

síđari birtist nokkru síđar í The Peninsula online. Ţar segir ađ Rumsfeld hafi bođiđ Saddam frelsi og hugsanlega endurkomu á opinberan vettvang gegn ţví ađ hann flytti sjónvarpsávarp bćđi uppreisnarmenn ađ leggja niđur vopn. 

Saddam neitađi ţví snarlega. 

Ţessar fréttir koma ađ sjálfsögđu báđar fram áđur en réttarhöld og fyrirkomulag ţeirra var ákveđiđ - en ţćr sýns hins vegar glöggt pólitíkina sem var í gangi.  Örlög Saddams voru fyrst og fremst pólitískt úrlausnarefni, og niđurstađan úr ţví varđ sú ađ láta fara fram réttarhöld sem fyrir lá ađ myndu leiđa til dauđarefsingar.

Ţađ mun vćntanlega hafa einhverjar pólitískar afleiđingar ţegar hann verđur framkvćmdur til fullnustu. Og sjálfsagt vćri hyggilegt ađ fullnusta hann sem fyrst.  

Og spurningin er hvort máttur uppreisnarinnar hafi veriđ vanmetinn á sínum tíma - ađ ef til vill hafi ţađ veriđ pólitísk mistök ađ efna til ţessa réttarhalds, og fá síđan kveđinn upp dauđadóm, á sama tíma og ţađ er samdóma álit manna ađ Bandaríkin séu búnir ađ missa öll tök á stjórnmálaástandinu.  


mbl.is Dauđadómurinn yfir Saddam ţarf ekki stađfestingu forseta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband