Bloggfćrslur mánađarins, júní 2007
2.6.2007 | 13:12
Smáborgarinn og loftbóluplastiđ
Ţetta hefur fylgt mér síđan ég man ekki hvenćr. Ég elska ađ sprengja loftbóluplast.
Ţú getur haldiđ ţví í höndunum og sprengt einn og einn.
Ţú getur kreist fingurna og sprengt marga í einu.
Ţú getur vafiđ ţađ eins og tusku.
Ţú getur stigiđ á ţađ á gólfinu, og snúiđ hćlnum.
En já, ég var sumsé ađ eignast gasgrill. Og reyndar líka Lazyboy stól. Meiri smáborgarinn sem mađur er nú orđinn.
Og er búinn ađ bjóđa sárafáeinum í grill í kvöld. Nú er bara ađ vona ađ kvikindiđ virki.
2.6.2007 | 01:04
Reykingar bannađar á klósettunum
Ţađ er vissara fyrir smókerinn ađ hafa ţetta í huga fyrir nćsta djamm, ekki satt. ;)
1.6.2007 | 20:21
Orđinu hrósađ!
Jújú, ég ćtla ađ hrósa Orđinu á götunni.
Ţađ mun ţó ekki liggja fyrir mér ađ sinni ađ hrósa blađamennskunni á ţeim bćnum. En spurning dagsins er góđ. :)
Annars konar ég
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar