Leita í fréttum mbl.is

Sniðugt plögg

... að tala svona þegar allir eru að spá í því hvað verður um Galdrastrákinn.

Sjálfur hef ég verið að lesa Books of Magic frá Vertigo bókaútgáfunni undanfarið. Það er merkilegt hvað eru mikil líkindi með Harry Potter og Tim Hunter, en Galdrabækurnar eru nokkuð eldri.  


mbl.is Rowling segist syrgja Potter
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Neil Gaiman sem skrifaði fyrstu Books of Magic bækurnar, hefur sitt að segja um líkindin milli Tims og Harry.

T.d. hér: http://www.januarymagazine.com/profiles/gaiman.html

SSP (IP-tala skráð) 7.2.2007 kl. 17:37

2 Smámynd: Svansson

Já, hann skrifaði ef ég man rétt fyrstu fjögur heftin þar Hunterinn fær handleiðslu frá fjórum Vertigo karakterum. Síðan var ákveðið að gera röð um drenginn og þá var hann alltaf einhvers konar meðhöfundur, titlaður consultant. 

Svansson, 8.2.2007 kl. 12:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband