8.2.2007 | 16:09
Tónlist og grafík.is
Nei ég meinti Grafík og tónlist.is
Ég fékk mér sumsé nýveriđ ađgang á tónlist.is. Ég hef sittlítiđ af hvoru ađ segja um tćknilega möguleika vefjarins en ţađ er samt aukaatriđi. Ţetta er fjársjóđur af íslenskri tónlist.
Núna er ég ađ láta plötuna Sí og ć međ Grafík rúlla. Minning, Ţúsund sinnum segđu já, Sextán, Já ég get ţađ, Tangó, Húsiđ og ég og fleira og fleira. Ég hafđi ekki áttađ mig á ţví fyrr hvađ ţetta band átti mikiđ af góđum lögum.
Einhver međ góđar uppástungur ađ böndum eđa lögum eđa plötum fyrir mig til ađ uppgötva nćstu ţrjá mánuđina?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Annars konar ég
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.