28.2.2007 | 11:47
Samfylkingin í Egilshöll!?!
Eru einhverjir fleiri en ég sem furða sig á því? Sjálfstæðisflokkurinn ætlar víst að láta Laugardalshöll duga, eins og venjulega.
Ég spái því að Andrési Jónssyni verði falið að sækja fólk á fundinn og Össuri verði falið að telja fundargesti.
Og þar með vaknar óhjákvæmilega spurningin hvort það skyldu mæta jafnmargir á landsfundinn og á Metallicatónleikana þarna um árið. :)
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Annars konar ég
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Verður ekki athygliverðast að fylgjast annarsvegar með fjölda þátttakenda og hinsvegar fjölda atkvæða í varaformannskjörinu?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.2.2007 kl. 12:07
Æi, veit það nú ekki.
Ég hef aldrei verið hrifinn af því þegar Sjálfstæðismenn, einkum í yngri kantinum, eru að fetta fingur út í hefðbundin smölunaratkvæði sem Ágúst fékk í kjörinu. Atkvæðasmalanir eru að sjálfsögðu ekki fegursta birtingarmynd lýðræðisins, en úngsjallarnir eru ekki barnanna bestir þegar kemur að þeim, sbr. 1500 manna Heimdallaraðalfundi.
Svansson, 1.3.2007 kl. 12:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.