27.3.2007 | 10:25
Topp tíu listi yfir blogg sem ég les ekki
Margir gera lista yfir eftirlćtisbloggin sín, og segjum ađ ţađ sé á ToDo listanum hjá mér. Sjálfum datt mér í hug, ţó sjálfsagt fái ég ekki miklar ţakkir fyrir, ađ gera topp tíu lista yfir blogg sem ég veit af, en les ţó ekki. Ţeim er ekki rađađ í neina sérstaka röđ.
BetaRokk
Örvitinn
Hćgrisveiflan
Pćlingar SFS
Kaktus Buffsack
Jónína Benedikz
Sóley Heiminum
Björn Ingi
Trúnó
Morgunblađiđ
Ég áskil mér ennfremur fullan rétt til ađ bćta viđ ţennan lista bloggum í fyllingum tímans, en kalla hann áfram Topp tíu blogga lista, enda munu sjálfsagt međ tímanum rifjast upp fleiri blogg sem ég hef ekki lesiđ í gegnum tíđina. :)
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Annars konar ég
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.