Bloggfćrslur mánađarins, desember 2006
20.12.2006 | 12:10
Hversu margir kálfar?
15-20 kálfar, skv. Fyrirsögn. Ţeir voru ekki hátt í á annan tug (eins og heimildarmenn Kompáss), og ekki, 15, 16, 18 eđa 19, heldur 15-20.
Í sömu málsgrein segir svo frá annarri skriđu, nćr íbúđarhúsi, og orđrétt: "Engan hefur sakađ í ţessum skriđuföllum."
Líklega er ţetta ţá bara bókhaldsóreiđa hjá bóndanum, ađ hafa ekki kálfafjöldann á hreinu.
![]() |
15-20 kálfar drápust ţegar skriđa féll á fjós í Grćnuhlíđ í Eyjafirđi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
19.12.2006 | 17:49
Stelpu- og strákalistar hjá Framsókn?
Ţetta er eins og spáđ var fyrir nokkrum dögum. Framsóknarstrákarnir saman í Reykjavík norđur og stelpurnar í Reykjavík suđur. Skyldi síđan verđa fariđ í snjókast yfir Miklubraut?
Ţvílíkt og annađ eins hefur nú alveg sést í flokknum undanfarin misseri.
![]() |
Jónína og Jón í fyrstu sćtunum á frambođslista Framsóknar í Reykjavíkurkjördćmunum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
19.12.2006 | 17:22
Skipt um skođun?
Kannski. Veitiggi. En Blog.is virđist vera ţađ heitasta á Íslandi í dag, og ég er búinn ađ vera ţađ mikiđ ađ spá í pólitík undanfariđ.
Er ţá ekki best ađ sjá bara til hvađ verđur og leyfa ţessu bara ađ ráđast. :)
19.12.2006 | 13:48
Ekki kominn á mbl.is
Hafandi fylgst međ uppgangi blog.is undanfariđ ákvađ ég ađ hafa vađiđ fyrir neđan mig. Tók frá notendanafniđ Svansson, enda mitt netnafn um ţónokkra hríđ.
Eftir sem áđur blogga ég á acl.gudmus.klaki.net/dagbok og mun gera ţađ áfram. Kíkiđ ţangađ. Svo bara sér mađur til međ ţetta blogg í framtíđinni. ;)
Svanssonmundi
Annars konar ég
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar