Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2007

Hress í kommentum

Jónína er víđar hress en á blogginu sínu, samanber kommentin hér!

Nákvćmlega ţađ sem pirrađ fólk gerir ekki satt

Nú bíđur mađur bara spenntur eftir álíka frétt frá nćsta Bónuskassa,
eđa ţá eftir einhverjum sem stekkur upp á ţakiđ á bílnum sínum viđ
Gullinbrú. 
mbl.is Pirrađur flugfarţegi handtekinn fyrir ađ hafa látiđ buxurnar falla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bókin heitir Stattu ţig drengur

Stattu ţig drengur er rétta nafniđ á bókinni um Sćvar, en ekki Stattu ţig strákur eins og margsagt hefur veriđ í fjölmiđlum undanfarna daga.

Ţetta veit ég af ţví ađ ég ćtlađi ađ taka hana á Borgarbókasafninu í gćr ásamt fleiru, eins og flestar helgar. Ég átti reyndar ekki von á ţví hún vćri laus ţar, en jú, ţegar ég leitađi var eitt eintak laust í hillu. Svo ég fór upp á 5. hćđ en ţar tókst mér ekki ađ finna hana. 

Svo ég fór aftur í tölvuna til ađ athuga hvort ég vćri ekki áreiđanlega međ réttan lykil og sjá: Ţá var lausa eintakiđ ekki lengur laust heldur merkt í skil 13. mars. Hefđi ég sumsé byrjađ á ţessari bók en ekki endađ á henni vćri ég líklega búinn ađ lesa hana núna.

Ţess í stađ las ég Spy VS. Spy - The Complete Casebook, og komst ađ ţví ađ Antonio Prohias (höfundurinn) var töffari og einn af fyrstu flóttamönnunum frá Kúbu eftir valdatöku Kastró. 

Talandi um Spy Vs. Spy, ţá gerđi Toyota einu sinni auglýsingaseríu sem gekk undir nafninu Yaris Vs. Yaris. 

 


mbl.is „Má ekki gleyma mannlega ţćttinum í fjölmiđlafárinu“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nostalgía dagsins

Fyrir ykkur ţarna sem muna eftir fjórum atkvćđum frá árinu 2002 er hér lítilrćđi til upprifjunar:

Nú er bara ađ láta ţetta berast manna á milli.  


Meira bulliđ

Mađur hefđi nú eiginlega haldiđ ađ Símaskrár ćttu ekki ađ vera stórmál. Fyrir ţađ fyrsta er ţetta einkar ţunnur pappír. 

Beriđ til ađ mynda símaskrána ykkar saman viđ blađastaflann sem liggur fyrir af markađefni og dagblöđum sem kemur inn um lúguna á einni viku.

Og talandi um gróđann, ţá er ţetta trúlega frekar markviss auglýsingamiđill fyrir ýmis fyrirtćki. Ein auglýsing í símaskrá á réttum stađ sparar sjálfsagt fjölda annarra í dagblöđum.

Ţá er ţađ held ég mýta ađ pappírsnotkun stuđli ađ mikilli skógareyđingu, og allra síst í Noregi, en reyndar mun megniđ af pappír hér á landi keyptur ţađan. 


mbl.is Norskir umhverfissinnar mótmćla útgáfu á símaskrám
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Dómaraskandall

Ég leyfi mér nú ađ efast um ađ Halla hafi átt ţessa kosningu skiliđ. Ţetta segir miklu meira um kosningafyrirkomulagiđ en hana: Ţađ er svona SUS ara bragur á ţessu öllu saman.

mbl.is Geir Ţorsteinsson kjörinn formađur KSÍ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

JBH: Myndi ţiggja ráđherrastól og langar aftur í pólitík

Rétt í ţessu var ég ađ lesa viđtal viđ Jón Baldvin Hannibalsson í Menntaskólatíđindum sem gefin eru út reglulega í MR. Ţađ er um margt áhugavert. Hann er harđorđur um Davíđ Oddsson og Sjálfstćđisflokkinn, gagnrýnir Samfylkinguna, lýsir áhuga á ráđherrastól og endurkomu í pólitík - og segist ennfremur hafa leiđst í MR. Blađiđ kom út í gćr.

"Davíđ ... ber ađ mörgu leyti af öđrum samherjum sínum í Sjálfstćđisflokknum. Pólitík hans er hins vegar mjög einföld, hún er einfaldlega ađ vera viđ völd. Hans ferill kristallar ţađ enda ţekkti hann aldrei neitt annađ en ađ sitja í meirihluta hvort sem ţađ var í borg eđa ríki. Hann stjórnađi sínum flokki međ ógnarstjórnarađferđum, ...

Ţegar viđ mynduđum Viđeyjarstjórnina ţá hélt ég ađ hann vćri frjálslyndur umbótamađur, ég trúđi ţví ađ hann vćri Evrópusinni en ţetta var kannski dómgreindarskortur hjá mér ţví ég ţekkti manninn ekki. "

Um Samfylkinguna segir hann: "Vandi hennar er sá ađ hún er ekki nógu skýr valkostur og fólk veit ekki almennilega hvađ hún stendur fyrir. Bćtt efnahagskerfi, meiri velferđ í landinu, athuga inngöngu í Evrópusambandiđ og hćtta Sovétađferđum í landbúnađi eru allt mál sem Samfylking stendur fyrir, en hún hefur ekki náđ ađ gera ţađ nógu markvisst. "

Og ađ ţessum lestri loknum spyr blađamađur [Sindri M. STephensen] hvort hann myndi ţiggja ráđherrastól ef Samfylkingin kćmist til valda á nćsta kjörtímabili. "Okkar á milli ţá myndi ég eflaust ţiggja ţađ ef mér yrđi bođinn ráđherrastóll. Hins vegar efast ég stóelga um ađ ţađ gerist eftir nćstu kosningar, en ţađ blundar alltaf í mér sú löngun ađ fara á Alţingi og reyna ađ breyta ţessum skrípaleik." 

 


Sorg fyrir blađamenn og gamalmenni

Nú er ţungur harmur kveđinn ađ slúđurblađamönnum og öđrum slúđurfíklum - ađ mađur tali nú vonarneista fjölda gamlingja. 


mbl.is Anna Nicole Smith látin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stúdentapólitíkusar sko hahaha ...

Vaka og Háskólalistinn voru međ kosningavökur á ţessum stöđum í nótt -
en svo er spurning af hverju Deco, ţar sem Röskva var, var ekki lokađ
líka. Trúlega eru ţetta ţá helvítis kommúnistar í löggunni. ;)
mbl.is Hressó og Stúdentakjallaranum lokađ af lögreglu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband