30.3.2007 | 10:25
Hvađ klikkađi?
Datt einhver illa á höfuđiđ? Nýr penni ađ skrifa? Pistillinn snarađur í meiriháttar tímapressu?
Ţetta hljóta í öllu falli ađ vera mistök hjá Webbanum, ađ kalla Ágúst Ólaf Ágústsson í ţetta eina skiptisínu rétta nafni í pistli dagsins, en ekki Ágúst Ágúst eins og jafnan hefur veriđ gert. Gleyma ţeir kannski ađ halda upp á afmćli forsetans nćst?
Ađrir hlutir hafa ţó ekki breysti, og ţeir eru enn ađ reyna ađ klína á hann einhverju meiriháttar kosningasvindli úr einhverju sem var sjálfsagt í öllum meginatriđum hefđbundin smölun á kjörstađ.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Annars konar ég
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 559
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.