Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2007
7.2.2007 | 11:05
Linkur dagsins er leiguauglýsing
7.2.2007 | 11:02
Á forsíđuna?
Fangelsisdómur Gary Glitters styttur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
6.2.2007 | 18:28
Skyldi e-đ af ţeim koma til landsins
Blár og hvítur Tuborg til liđs viđ ţann grćna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
6.2.2007 | 14:21
Talandi um skođanakannanir
6.2.2007 | 13:38
Annađ skiptiđ á hálfu ári
Ţetta er í annađ skiptiđ á hálfu ári sem heilsa Björns er í fréttum, en ef ég man rétt hneig hann niđur eftir flugferđ seinni part síđasta sumars.
Viđbót: Eđa öllu heldur um miđjan júní, sjá hér.
Hćgra lunga Björns Bjarnasonar féll saman | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
6.2.2007 | 11:15
Vildu ţagga niđur í Stefáni
Ţađ er forvitnileg yfirlýsing sem Stefán Ólafsson hjá Félagsvísindadeild Háskóla Íslands lćtur hafa eftir sér í viđtali viđ Stúdentablađiđ sem er í Fréttablađinu í dag. Orđ rétt segir:
"Á árum Páls Skúlasonar í rektorsstól nálguđust nokkrir einstaklingar úr starfsliđi Háskólans hann og óskuđu ţess ađ hann léti Stefán hćtta skrifum sínum um ójöfnuđ í landinu. "Ţetta gerđist í hita leiksins og ţađ var ansi dapurlegt af mönnum sem hafa jafnvel sagst vera talsmenn akademísks frelsis og sjálfstćđi [sic] háskólarannsókna," segir Stefán. "En ég tel ađ ţađ hafi veriđ mistök hjá viđkomandi ađilum ađ gera ţetta. Ferđ ţeirra skilađi engum árangri, hvorki fyrir ţá né ađra. Ţetta tilheyrir fortíđinni og ég er ekkert ađ velta mér upp úr ţessu. Ţađ má alveg liggja í gleymskunni hverjir ţessir menn voru."
Ţetta er í annađ skiptiđ á stuttum tíma sem frćđimađur í Félagsvísindadeild Háskóla Íslands greinir frá tilraunum til ađ ţagga niđur í sér međ einhverjum hćtti, en Baldur Ţórhalls greindi nýveriđ frá tölvupósti frá áhrifamanni í samfélaginu sem hafđi í hótunum viđ hann vegna ummćla hans um Evrópusambandiđ. Baldur nafngreindi hann ekki heldur, en ţađ mun hafa veriđ Kjartan Gunnarsson, ţá framkvćmdastjóri Sjálfstćđisflokksins, sem var höfundur ţess tölvupósts.
6.2.2007 | 10:30
Framtíđarlandiđ og Óskar Magnússon
Ég er frekar sammála mörgu í ţessu viđtali viđ Óskar Magnússon í Framtíđarlandsvefútgáfunni. Alveg vćri ég til í ađ sjá ţetta frambođ verđa ađ veruleika.
Á sama tíma er Samfylkingin orđin minni en Vinstri Grćnir og Frjálslyndi flokkurinn ađ breytast í rasistaflokk. Sjálfur er ég í rauninni ósáttur viđ ţessa helv. ríkisstjórn en enginn stjórnarandstöđuflokkanna er option fyrir mig. Ţannig ađ ég vil amk. sjá hvađ gerist.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
6.2.2007 | 10:14
Dćmigert, ekki satt?
Stjórn SHÍ óánćgđ međ ađ formađur skyldi ekki láta vita af viđrćđum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
6.2.2007 | 10:12
Snemmbúinn ćfingaakstur
Hressir krakkar - utan af landi kannski?
Ţađ hefur aldrei ţótt mikiđ mál í sveitum landsins ađ láta krakka keyra, en ţó kannski ekki ţegar umferđin er mest.
Lánađi 15 ára vinkonu sinni bílinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
5.2.2007 | 15:24
Vantar klór?
Krókódíll truflađi skólasund barna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Annars konar ég
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar